Skilareglur


REGLUR UM SKIPTI OG VÖRUSKIL


Ekki er hægt að skila

  • Skóm sem ekki eru í kassa
  • Fatnaði sem búið er að taka miðan úr
  • Útsöluvöru
  • Notaðri vöru

Skilafrestur er einn mánuður. Kassakvittun eða kvittun úr netverslun er skilyrði fyrir vöruskilum. 

Skil í netverslun
Vörur sem verslaðar eru í gegnum netverslun er hægt að fá endurgreiddar innan tveggja vikna frá kaupum. Hægt er að skila vörum í verslun okkar á Garðatorgi eða með því að senda þær á Ilse Jacobsen, Garðatorg 3, 210 Garðabær. Viðskiptavinur borgar sendingarkostnað á vörum sem er skilað. 


Ávallt er boðin viðgerð á gallaðri vöru, ef því verður komið við.
Ef ekki fæst nákvæmlega eins vara ógölluð fær viðskiptavinur vöruna endurgreidda.

Upphæð inneignarnótu eða endurgreiðslu
Upphæð inneignarnótu eða endurgreiðslu skal vera það verð sem kemur fram á kassakvittun. 
Inneignanóta gildir í 2 ár frá útgáfudegi.