1 af 2

ILSE JACOBSEN

Olía fyrir gúmmístígvél

Olía fyrir gúmmístígvél

Þar sem gúmmístígvélin eru úr náttúrulegu gúmmíi þá er nauðsynlegt að bera olíu á þau, til að viðhalda þeim og koma í veg fyrir að þau þorni upp.  Þetta er sérstök olía gerð fyrir gúmmístígvélin okkar. Hreinsið óhreinindi af með mjúkum klút áður en olían er borin á, og berið svo olíuna á stígvélin með klút eða svampi. Mælt er með því að bera olíuna á mánaðarlega. 

2.500 ISK
Útsöluverð 2.500 ISK
Afsláttur Uppselt
Skattar innifaldir