Fallegur bolur með v-hálsmáli og 3/4 ermum. Rykking undir brjóstum og fallegt og kvennlegt snið. Straufrítt efni. 95% polyester og 5% elastane.
EMMA1011