Frontpage


Hjá ILSE JACOBSEN Hornbæk er lagt upp úr á einfaldleika, þægindum, nytsemi og fínlegum formum.

Uppruni merkisins og stofnanda þess, Ilse Jacobsen, í strandbænum Hornbæk á Norður Sjálandi, undirstrika afslappaðan og heilnæman lífsstíl og sterk tengsl við náttúruna.