Hægt er að versla fyrir andvirði kortsins í Ilse Jacobsen Hornbæk verslununum á Garðatogi og Laugavegi 33. Gjafakortin frá Ilse Jacobsen á Íslandi gilda í 1 ár frá kaupum, skv. dagsetningunni á bakhlið kortsins.