ILSEJACOBSEN-ICELAND.IS RSSVefverslunin er opin

Nýja netbúðin okkar www.ilsejacobsen-iceland.is opnaði að kvöldi Sumardagsins fyrsta með pompi og talsverðri pragt :) Undirtektir hafa verið frábærar og pantanir berast ótt og títt. Margir viðskiptavinir á landsbyggðinni taka búðinni greinilega fagnandi og á höfuðborgarsvæðinu eru konur að nota sér þægindin í því að geta pantað á netinu og sótt vöruna í aðra hvora verslunina, á Garðatoegi eða Laugavegi 33.  

Meira